Kaldi Imperial Pilsner

Þessi 10 ára afmælis bjór frá Kalda er Pilsner stíll, en humlaður með Amerískum Mosaic. Bjórinn er 6,5% Alk og hefur létta og þægilega fyllingu en frískandi humlabragði. Þessi bjór verður væntanlega eingöngu í sölu þetta tímabil, og hver veit nema hann komi aftur á markað eftir önnur 10 ár.
Innihald
Íslenskt vatn, Saaz humlar og tékkneskt matlað bygg sem inniheldur glútein.
Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur
- Alkólhól 6,5%
- Rúmmál 330 ML
- Bjór