Jóla Kaldi Léttöl

Bruggsmiðjan Kaldi hefur hafið framleiðslu á sínu fyrsta léttöli, og það er Jóla Kaldi Léttöl.
Kaldi Léttöl fæst í völdum verslunum Krónunnar.
Innihald
Léttölið er rauðleitt að lit og sætt með létta beiskju, bruggað úr hágæða Tékknesku byggi og Tékkneskum humlum.
Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur
- Alkólhól 2,25%
- Rúmmál 330 ML
- Léttöl