Kaldi IPA

Kaldi IPA

Kaldi IPA eða India Pale Ale er humlaríkur bjór.

Innihald

Bjórinn er öl og í hann eru notaðar þrjár tegundir af Tékknesku malti. Bjórinn er humlaður með Amerískum Citra og Mosaic.
Kaldi IPA er einnig þurrhumlaður og er hann krefjandi ævintýri fyrir bragðlaukana.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 6,0%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór