Norðan Kaldi

Norðan Kaldi

Norðan Kaldi er þriðja tegundin frá Bruggsmiðjunni, og jafnframt fyrsta ölið sem kom frá Kalda. Norðan Kaldi er öl af enskum stíl, rafbrúnn og maltmikill.

Innihald

Norðan kaldi er rafgullið öl, með fersku humlabragði og ristuðu maltbragði. Bjórinn er bruggaður úr 3 tegundum af tékknesku malti og í hann eru notaðir tékkneskir og nýsjálenskir humlar.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 5.4%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór