Október Kaldi

Október Kaldi

Árið 2012 kom Bruggsmiðjan með Október Kalda á markað. Október Kaldi er rafgullið Öl, meðal fylling með nokkri beiskju. Árið 2012 vann Október Kaldi fyrsta sæti á Bjórhátíðinni á Hólum þar sem flest brugghús landsins tóku þátt.

 

Innihald

Október kaldi er öl og er hann bruggaður úr þremur tegundum af malti.
Í bjórinn eru notaðir Tékkneskir og Nýsjálenskir humlar og einnig Amerísku humlarnir Azacca.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 5,2%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór