Páska Kaldi

Páska Kaldi

Árið 2009 kom Bruggsmiðjan fyrst með Páska Kalda. Páska Kaldi er rafbrúnn, sætur með mikilli fyllingu. Létt beiskja og ristað malt.

Í glasi sjáum við koparbrúnan tón og vanilluhvíta froðu, mikið af henni.
Í Páska Kalda má finna sætt malt og karamellukeim, einnig frískan ávaxtakeim.

Innihald

Í bjórinn eru notaðar fjórar tegundir af tékknesku malti og fjórar tegundir af humlum.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 5,2%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór