Black IPA

Black IPA frá Kalda er eins og nafnið ber með sér, India Pale Ale, nema með dekkri og ristaðri tónum. Í bjórinn eru notaðir humlarnir Columbus, Citra og Galaxy. Einnig eru notaðir Citra humlar til að þurrhumla bjórinn.

Black IPA er 6,0% Alk.