Imperial Pilsner

Kaldi Imperial Pilsner er stóri bróðir Kalda ljós.

Þessi bjór er í pilsner stílnum, hann er mjúkur með þéttri fyllingu og léttri beiskju.

Í þennan lager bjór eru notaðar tvær tegundir af Tékknesku malti og Tékkneskir humlar.

Kaldi Imperial Pilsner er 7,7 % Alk.