Kaldi Barley Wine er kröftugt öl, með miklu malti og þægilegri beiskju.
Í þennan bjór eru notaðar þrjár tegundir af Tékknesku malti og þeir skemmtilegu humlar, Galaxy og Columbus.
Kaldi Barley Wine er 9,4 % Alk.