Belgískur Tripel

Kaldi Belgískur Tripel sem er í stílnum Belgískt öl er nokkuð sterkur en þó mjúkur.

Í bjórinn er notað töluvert magn af Tékknesku og Belgísku malti , Tékkneskir og Nýsjálenskir humlar, Amerísku humlarnir Citra og hinir nýlegu humlar Azzacca sem einnig eru Amerískir.

Í bjórinn er einnig notaður kandís brjóstsykur til að fá sætuna sem einkennir bjórinn.

Kaldi Belgískur Tripel er 9,0 % Alk.