Stinnings Kaldi

Stinnings Kaldi

Stinnings Kaldi er fjórða tegundin frá Bruggsmiðjunni. Stinnings Kaldi er öl, gerjað með ensku geri. Það sem gerir þennan bjór frábrugðinn öðrum er að við bætum út í hann hvönn sem er skorin í Hrísey og unnin af Saga Medica.

Innihald

Stinnings Kaldi er rafgullið öl, með mjúkri beiskju. Í þennan bjór er notuð hvönn sem skorin er í Hrísey og unnin af Saga Medica.
Hvönnin gerir bjórinn mjög einstakan og frábrugðin öðrum bjórum en hvönnin gefur frá sér lakkrískeim.
Í bjórinn eru notaðar þrjár tegundir af tékknesku malti og humlar frá Tékklandi og Nýja Sjálandi.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 4,6%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór