Súkkulaði Porter

Súkkulaði Porter

Fyrir jólin 2015 setti Bruggsmiðjan nýjan jólabjór á markað, og var það af tegundinni Porter, Súkkulaði Porter. Bjórinn fékk mikið lof og seldist mjög vel í sínu fyrsta sölutímabili, og sjáum við fram á að hann verði nú árlegur jólagestur.

Innihald

Porterinn er svartbrúnn á lit, með mikilli fyllingu og ristuðum tónum. Undirliggjandi er súkkulaðibragð sem kemur beint úr Nóa Síríus súkkulaði. Vanillu keimur, en frekar létt

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 6,5%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór