Þorra Kaldi

Þorra Kaldi

Þorra Kaldi var settur fyrst á markað árið 2008, en bjórinn hefur tekið miklum breytingum frá fyrstu bruggunum. Í dag er Þorra Kaldi með mikilli beiskju, og ef ekki væri fyrir lager gerjunina á bjórnum, væri hann væntanlega flokkaður sem Pale Ale.

Innihald

Þorra Kaldi er koparlitaður lager bjór með mikilli beiskju og ríkri humlalykt. Í bjórinn eru notaðar þrjár tegundir af Tékknesku malti, Tékkneskir og Nýsjálenskir humlar.

Án rotvarnarefna. Enginn viðbættur sykur

  • Alkólhól 5,6%
  • Rúmmál 330 ML
  • Bjór