Belgískur Tripel

Nýjasti sérbjórinn hjá Kalda er af Belgískum stíl og er Tripel.

Hann hefur skemmtilegan karakter sem kemur frá þeim þremur tegundum af geri sem voru notaðar til að gerja bjórinn, hann er með nokkurri sætu og léttri beiskju í endann.


Tripelinn er 9,3% ALK og þroskast vel með aldrinum.