Bjórdagurinn 1 mars

Bjórdagurinn er 1 mars næstkomandi en það eru 29 ár síðan hann var leyfður á Íslandi, eða 1 mars 1989.
Það hefur mikið breyst síðan þá og er bjórmenningin orðin afar sterk og margt spennandi að gerast í bjórheiminum í dag.
Það vakti mikla athygli þegar bjórinn var leyfður í fyrsta sinn, Heimspressan fylgdist með og kom fram að jöfn umferð hafi verið í allar verslanir ÁTVR og þann dag hefðu selst um 340.000 dósir af bjór.