Bjórhátíð Hólum

Bjórhátíðin að Hólum í Hjaltadal var haldin í áttunda sinn síðastliðinn Laugardag, 2 júní.

Bruggsmiðjan sendi fulltrúa á hátíðina sem meðal annars kynntu Belgískan tripel og var hann valinn besti bjórinn á hátíðinni.