Fjöreggið

Í ár er bruggsmiðjan Kaldi tilnefnd til viðurkenningarinnar Fjöreggsins. 

Ástæða tilnefningarinnar er m.a að bruggsmiðjan er fyrsta fyrirtækið hér á landi til að framleiða svokallaðan handverksbjór, alltaf hefur verið byggt á þeirri hugmyndafræði að byggja fyrirtækið upp skref fyrir skref og frá upphafi hefur kaldi haft sterka markaðsstöðu hér á landi.