Jóla bjórar

Nú er sala hafin á jólabjórum í vínbúðum ÁTVR og að venju erum við hjá Kalda með í jólabjóra flórunni.
Við erum með okkar hefðbundna Jóla kalda sem hefur alltaf verið afar vel lukkaður bjór en við fullyrðum að hann hafi aldrei verið betri en nú.
Svo er það jóla súkkulaði porterinn sem sló í gegn í fyrra en hann er 6,5% Alk og í honum er m.a dökkt Íslenskt Nóa Siríus súkkulaði.