Kaldi

Þegar Bruggsmiðjn var stofnuð árið 2006 var strax lagt upp með að bjóða einungis uppá gæðabjór í flöskum, höfum við haldið þeirri stefnu núna 13 árum seinna og munum gera áfram.

Öll hráefni í kaldabjórum eru gæða hráefni.

Vatnið sem við notum í bjórinn kemur úr lind í fjalli sem er í nágrenni við okkur og er afar hreint og ferskt, við notum engan viðbættan sykur í bjórinn og engin rotvarnarefni.