Krónan

Í samvinnu við Krónuna, þá brugguðum við hjá kalda jólaútgáfu af léttöli. Þetta er 2,25% léttöl og er fáanlegt í helstu verslunum krónunnar. Meðal annars er hann til sölu í Lindum, Flatarhrauni, Bíldshöfða, Fiskislóð, Mosfellsæ og Selfossi.