Kynningar

Af gefnu tilefni, þá viljum við ítreka hvað það er mikilvægt að mæta á réttum tíma í kynningar til okkar.
Það er yfirleitt þéttbókað hjá okkur sérstaklega um helgar og ef af einhverri ástæðu hópum seinkar eru þeir búnir að missa af þann tíma sem því nemur ef að annar hópur er skráður strax á eftir.
Einnig er mikilvægt að hringja og láta vita ef seinkun verður.