Nýr flöskubjór hefur litið dagsins ljós hjá Bruggsmiðjunni en það er Belgískur Tripel.
Tripel er í stílnum Belgíst öl og er nokkuð sterkur en þó mjúkur.