Góðan daginn.
Þar sem að það styttist í páskana, þá viljum við minna á okkar góða páska kalda.
Páska kaldi er koparbrúnn lagerbjór og er hann 5,2% ALK
Í honum má finna sætt malt, karamellukeim og frískan ávaxtakeim.