Páskakaldi

Salan á páskabjórum hefst 22 febrúar næstkomandi í vínbúðum ÁTVR.

Við hjá Kalda, verðum að sjálfsögðu með okkar vinsæla páska kalda sem er 5,2% koparlitaður lagerbjór.