Sala á jólabjórum

Salan á jóla kalda og jóla súkkulaði porter fer vel af stað.
Þeir fá mjög góða umsögn og eru eins og fyrr segir fáanlegir í vínbúðum ÁTVR og einnig er hægt að fá þá beint af krana á mörgum börum og veitingarstöðum.