Sérbjór

Nýjasti sérbjórinn hjá okkur í Kalda er Rúg Öl.
Hann er bruggaður úr vel valdri samsetningu af korni, Pale malt, Vienna malt, Rúg og Carafa Special lll.
Bjórinn er léttbrúnn að lit og sæt maltur, humlaður með frískandi Amerískum Amarillo humlum og þurrhumlaður með Ekuanot.
Kaldi Rúg Öl er 5,7% ALK.