Áramótakveðja

Við hjá kalda sendum ykkur okkar bestu nýárskveðju, með ósk um að nýja árið verði ykkur farsælt og með kærri þökk fyrir afar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.