Þorra kaldi

Við hjá kalda erum að venju með þorrabjór, eða okkar vinsæla þorra kalda.
Þorra kaldi er nokkuð humlaður en frískandi 5,6% lagerbjór, hann inniheldur 3 tegundir af byggi og 4 tegundir af humlum.

Þorra kaldi fer í sölu hjá vínbúðum ÁTVR 19 janúar næstkomandi og líkur sölu þann 18 febrúar.