Þorra Kaldi

Vinsæli þorra bjórinn frá Kalda fór í sölu hjá vínbúðum ÁTVR þann 23 janúar síðastliðinn og stendur salan til 22 febrúar.

Þorra Kaldi er koparlitaður 5,6% lagerbjór.