Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Jóla Kaldi, myndband.

  http://www.youtube.com/watch?v=DQmQvlGaoSk

  Í tilefni þess að jóla kaldi er kominn í sölu hjá vínbúðum ÁTVR, þá fannst okkur hjá bruggsmiðjunni, vel við hæfi að senda ykkur snemmbúna jólakveðju :) 


 • Matviss, smökkun á jóla bjórum.

  http://matviss.is/2014/11/17/jolabjorarnir-2014/

  Jóla kaldi var valinn besti jólabjórinn með mat hjá Matviss. Smakkaðar voru 27 tegundir af þeim 29 tegundum af jólabjórum sem verða til sölu þetta árið en þær tvær tegundir sem ekki voru smakkaðar koma ekki í sölu fyrr en um næstu mánaðarmót.


 • Sala á jóla kalda.


  Hóhóhó... það er að bresta á með JÓLA KALDA en sala á honum hefst á morgun í vínbúðum ÁTVR  :)
   

 • Kaldi í Fríhöfninni Keflavíkurflugvelli.


  Góðan daginn kæru vinir.

  Í sumar hóf fríhöfnin á Keflavíkur flugvelli að selja Kalda bjór og hefur salan á honum gengið vægast sagt mjög vel.
  Nú ættu allar hillur hjá þeim að vera flæðandi fullar af jóla kalda og geta ferðalangar gripið með sér freiðandi ferskan jóla.
   

Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?







Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 111
Samtals: 577809
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning