Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Nćsti sérbjór.

  Nú eru bruggararnir okkar búnir að leggja í næsta sérbjór sem verður klár eftir ca 2 vikur en það er bjórinn Black IPA.

  Black IPA er sjöundi sérbjórinn sem hefur verið bruggaður hjá okkur og hafa þeir gengið vægast sagt vel ofaní landann.


 • Breytt gjaldskrá í kynningar.

  Góðan daginn.


  1 September breyttist gjaldskráin í kynningar hjá okkur og er verðið í dag fyrir kynningu 2.000 kr á mann.

  Eigið góðan dag.


 • Iceland Magazine, visit to the Kaldi.

  http://icelandmag.visir.is/article/a-tasty-visit-kaldi-craft-beer-brewery-arskogssandur-eyjafjordur-fjord


   


 • Kaldi á krana.

   

  Nú er kaldi á krana kominn á tuttugu og þrjá flotta staði víðsvegar um landið og fylgir hér listi yfir þá.
  Flestir þessara staða eru með góðar heimasíður, þar sem þið getið fengið upplýsingar um það sem þeir hafa uppá að bjóða.

   

  Reykjavík.                                                   Hrísey.

  Foréttarbarinn Nýlendugötu 14.                       Akkerið Sjávargötu 2

  Kaldibar Laugavegi 20b                                       Brekka Veitingahús.

   L73 Laugavegi 73                                                 Siglufjörður.           

  Hótel Holt Bergstaðarstræti 37                         Siglunes Gistiheimili Lækjargötu 10

  Kaffibarinn Bergstaðarstræti 1                          Mývatnssveit.

  Microbar Austurstræti 6                                     Hótel Reynihlíð

  Snaps Laugavegi 3                                                Gamlibærinn kaffihús.

  Íslenski barinn Ingólfsstræti 1                            Seyðisfjörður.

  Skúli Craftbar Aðalstræti 9                                  Hótel Aldan Norðurgötu 2.

  Verbúð 11 Geirsgötu 3

  Riddarinn Ölstofa Engihjalla 8

  Obladí Oblada Frakkastíg 8

  Bjórgarðurinn Þórunnartún 1.

  Akureyri.

  Brugghúsbarinn Kaupvangsstræti 23

  Kaffi Akureyri Strandgötu 7

  Akureyri Fish Skipagötu 12.

  Dalvík.

  Gísli Eiríkur og Helgi Hafnarbraut 29

  Gregors Pub Goðabraut 3.

   

   


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 508
Samtals: 755671
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning