Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Sumar og Sól.

  Góðan daginn kæru vinir.


  Hér skín sólin eins og endranær, bæði innan og utandyra.
  Átöppun á sumar kalda í gangi og salan á honum gengur vel.


  Eigið góðan dag og njótið alls hins besta.
  Kveðja, starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda.


 • Enginn titill

  Góðan daginn kæru vinir.

  Nú er Sumar kaldi komin í verslanir ÁTVR og er um að gera að næla sér í ferskan og svalandi sumar Kalda.

   

  Eigið góðan dag.

  Kveðja, starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda. 


 • Sumar Kaldi.


  Góðan daginn kæru vinir.
  Það gengur allt sinn vanagang hjá okkur, nóg að gera að venju og bara gleði með það.
  Það styttist líka í sumar kalda og er hann með breyttri uppskrift frá því í fyrra.
  Eigið góðan dag og njótið alls þess besta.

   


 • Tímasetning á kynningum.

  Góðan daginn kæru vinir.

  Við hjá Bruggsmiðjunni, erum að taka á móti mörgum hópum í kynningu til okkar og er það afar ánægjulegt. En af gefnu tilefni, viljum við ítreka, að okkar viðskiptavinir virði þann tíma sem þeir hafa pantað og þar sem að við erum yfirleitt þéttbókuð, þá mega þeir sem mæta ekki á tilsettum tíma, eiga von á að tími þeirra í kynningu styttist sem því nemur.

  Eigið góðan dag. Kveðja, starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda.

Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 596
Samtals: 522681
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning