Velkomin(n)

Velkomin á heimasíðu Bruggsmiðjunar. Markmiðið með þessari síðu er að leyfa ykkur að fylgjast með starfsemi Bruggsmiðjunar. Á síðunni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, allt um bjórinn Kalda, upplýsingar um bjórkynningar, myndir ofl. Ef síðan svarar ekki ykkar spurningum, þá endilega hafið samband við okkur og við munum gera okkar besta til að hjálpa ykkur.

Nýjustu fréttir

 • Viđurkenninga athöfn.


  Viðurkenninga athöfn Fjölskylduhjálpar Íslands og Íslandsforeldra

  Veittar eru viðurkenningar til Heiðurs bakhjarla Fjölskylduhjálpar Íslands og Íslandsforeldra, Fyrirtæki mannúðar og Hjálparengla Fjölskylduhjálpar Íslands.

  Hér má sjá mynd af Agnesi okkar en Bruggsmiðjan Kaldi hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands undanfarin ár og var þeim veitt viðurkenning fyrir góðan stuðning.


 • Viđtal viđ Sigurđ Braga.

  http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP39384

  Hér má hlusta á skemmtilegt viðtal við Sigurð Braga okkar hjá þeim félögum í Bítið.  


 • Október Kaldi.


  Góðan daginn kæru kæru.
  Nú er að styttast í október kalda en hann fer í sölu hjá vínbúðum ÁTVR næstkomandi laugardag, 19 september.
  Þar sem að október kaldi er bruggaður í takmörkuðu magni, þá er um að gera að tryggja sér þennan góða mjöð í tíma.

   


 • Nćsti sérbjór.

  Nú eru bruggararnir okkar búnir að leggja í næsta sérbjór sem verður klár eftir ca 2 vikur en það er bjórinn Black IPA.

  Black IPA er sjöundi sérbjórinn sem hefur verið bruggaður hjá okkur og hafa þeir gengið vægast sagt vel ofaní landann.


Könnun

Hvađa Kaldi er bestur?Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir

Heimsóknir

Í dag: 182
Samtals: 774287
...

Deildarval

Framsetning efnis

BRUGGSMIĐJAN Öldugötu 22::621 Árskógssandi::sími:466 2505::Fax 466 2510::email:bruggsmidjan@bruggsmidjan.is
moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning